EFNI

Flotun ehf. hefur sérhæft sig í lagningu og meðferð flotefna frá Weber og Bostik.

Weber flotefnin frá Svíþjóð eru búin að vera á markaðinum á Íslandi frá því um 1990, þó undir öðrum nöfnum og eru söluhæstu og vinsælustu innfluttu flotefnin á markaðinum. Þau eru þekkt fyrir hagkvæmni og áræðanleika. Til að viðhalda gæðum og góðu orðspori er því sjálfgefið að nota einungis efni sem uppfylla ströngustu gæðakröfur markaðarins. Weber flotefnin fást í miklu úrvali og henta við flestar aðstæður.

Flotun ehf. heldur lager með flestum vinsælustu flotefnunum. Hér má sjá grófa samanburðartölfræði yfir helstu flottegundirnar. Ath. upplýsingarnar eru aðeins leiðbeinandi, því aðstæður geta verið mismunandi.

Weber 4150 fínt alhliðaflotefni

Undirlag: steypa, ílögn, steinn, keramik.
Lagþykkt: 2-30 mm.
Gönguhæft: 2-3 klst.
Fullþurrt: eftir 1-3 vikur eftir aðstæðum.
Harka: 30 mpa.Skoða nánar »

Weber 4160 fínt hraðflotefni

Undirlag: steypa, ílögn, tré, opið pvc, steinn, keramik.
Lagþykkt: 2-30 mm.
Gönguhæft: 1-3 klst.
Fullþurrt: 24-48 klst.
Harka: 35 mpa.Skoða nánar »

Weber 4310 trefjastyrkt flotefni

Undirlag: steypa, ílögn, tré, opið pvc, steinn, keramik, einangrun að lágm.30 mm.
Lagþykkt: 5-50 mm.
Gönguhæft: 2-4 klst.
Fullþurrt: 1-5 vikur.
Harka: 25 mpa.Skoða nánar »

Weber 320 hraðflotsteypa

Undirlag: steypa, ílögn, opið pvc, steinn, keramik, einangrun að lágm. 40 mm.
Lagþykkt: 15-100 mm.
Gönghæft: 2-3 klst.
Fullþurrt: 3-10 dagar.
Harka: 20 mpaSkoða nánar »

Weber 4610 álagsflotefni

Undirlag: steypa, ílögn, steinn, keramik.
Lagþykkt: 2-15 mm.
Gönguhæft: 2-3 klst.
Fullþurrt: 1-3 dagar
Harka: 40 mpa.Skoða nánar »

Weberfloor 4350 BaseFlow DK

Undirlag: steypa, ílögn, steinn, keramik.
Lagþykkt: 15-80 mm.
Gönguhæft: 3-4 klst.
Fullþurrt: eftir 1-3 vikur eftir aðstæðum.
Harka: 25 mpa.Skoða nánar »

Weberfloor 4360 base flow rapid

Undirlag: steypa, ílögn, steinn, keramik.
Lagþykkt: 20-80 mm.
Gönguhæft: 2-3 klst.
Fullþurrt: 2-7 dagar eftir þykkt og aðstæðum.
Harka: 30 mpa.Skoða nánar »

Bostik 1030 levelling compound

Undirlag: steypa, ílögn, tré, opið pvc, steinn, keramik og einangrun
Lagþykkt: 1-20 mm.
Gönguhæft: 1-3 klst.
Fullþurrt: eftir 1-3 vikur eftir aðstæðum.
Harka: 30 mpa.Skoða nánar »

Bostik 1040 Fiber Quick

Undirlag: steypa, ílögn, tré, opið pvc, steinn, keramik og einangrun.
Lagþykkt: 4-30 mm.
Gönguhæft: 1-3 klst.
Fullþurrt: 1-5 vikur.
Harka: 30 mpa.Skoða nánar »

Bostik 1010 Self levelling screed Thick Flow

Undirlag: steypa, ílögn, tré, opið pvc, steinn, keramik og einangrun.
Lagþykkt: 8-50 mm.
Gönguhæft: 2-4 klst.
Fullþurrt: 1-5 vikur.
Harka: 25 mpa.Skoða nánar »

Bostik 1020 Flow

Undirlag: steypa, ílögn, tré, opið pvc, steinn, keramik og einangrun.
Lagþykkt: 6-30 mm.
Gönguhæft: 3-5 klst.
Fullþurrt: 1-5 vikur.
Harka: 25 mpa.Skoða nánar »