Weber flotefnin frá Svíþjóð eru búin að vera á markaðinum á Íslandi frá því um 1990, þó undir öðrum nöfnum og eru söluhæstu og vinsælustu innfluttu flotefnin á markaðinum. Þau eru þekkt fyrir hagkvæmni og áræðanleika. Til að viðhalda gæðum og góðu orðspori er því sjálfgefið að nota einungis efni sem uppfylla ströngustu gæðakröfur markaðarins. Weber flotefnin fást í miklu úrvali og henta við flestar aðstæður.
Flotun ehf. heldur lager með flestum vinsælustu flotefnunum. Hér má sjá grófa samanburðartölfræði yfir helstu flottegundirnar. Ath. upplýsingarnar eru aðeins leiðbeinandi, því aðstæður geta verið mismunandi.