UM FLOTUN

REYNSLA – ÞJÓNUSTA – VANDVIRKNI

YFIR 27 ÁRA REYNSLA

Hvað getum við gert fyrir þig.

Flotun ehf er sérhæft fyrirtæki í lagningu flotefna.

Fyrirtækið hefur á löngum og farsælum ferli sínum, áunnið sér traust markaðarins, fyrir vönduð vinnubrögð og gæði.

Starfsmenn okkar hafa að baki áralanga sérhæfingu í allri meðferð gólfflotílagna, allt frá hreinsun og undirbúningsvinnu til fullunnins verks úr fyrsta flokks efnum.

Það er trygging verkkaupa fyrir góðri vöru og ábyrgri þjónustu.

Hafðu samband og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig!

01.

Reynsla

Höfum samhent og reynslumikið starfsfólk, sem vinnur eftir ströngum verkferlum.

02.

Þjónusta

Við ábyrgjumst vörur og þjónustu okkar og leggjum áherslu á gæði á öllum stigum verksins.

03.

Gæði

Við notum aðeins gæða flotefni frá virtum framleiðendum sem uppfylla ströngustu gæðakröfur markaðarins.

04.

Vandvirkni

Á löngum ferli sínum er fyrirtækið orðið þekkt fyrir vönduð vinnubrögð og gæði.

Meðal viðskiptavina okkar

VERKEFNI

Hér fyrir neðan má sjá brot af því sem við höfum gert fyrir viðskiptavini okkar

ÞJÓNUSTA

Traust og vönduð vinnubrögð

Heildarlausnir í gólflögnum

Gæða flotefni – Öflugur sérhæfður tækjakostur – Reynslumikið starfsfólk

Meðal viðskiptavina Flotunar ehf. í gegn um árin, má nefna flest stærstu byggingafyrirtæki landsins, einka aðilar, ferðaþjónustufyrirtæki og ýmis önnur þjónustufyrirtæki, ríki og sveitafélög.

Flotun í sérbýli og fjölbýli

Flotgólf í nýbyggingar

Iðnaðargólf

Viðhald og endurnýjun gólfa

Verslunar- og sýningargólf

Einangrunar- og varmagólf

Tækniblöð

Tækniblöð fyrir lagningu og meðferð flotefna

Smelltu á hnappinn til að skoða og sækja PDF tækniblöð fyrir lagningu og meðferð flotefna.

Óska eftir verktilboði

Gerum föst verðtilboð

Til að fá verktilboð, þá er hægt að hringja í okkur í síma: 660-6461 eða senda tölvupóst á netfangið: flotun@flotun.is eða nota eyðublaðið hér að neðan fyrir frekari upplýsingar.

STARFSSTÖÐ

Starfsstöð Flotunar er miðsvæðis í Grafarvoginum

HAFÐU SAMBAND

Við skoðum, mælum, metum og gerum tilboð þér að kostnaðarlausu

HEIMILISFANG

Ólafsgeisli 117
113 Reykjavík

SÍMI

Sími: 660 6461
Fax: 517 6461

NETFANG

flotun@flotun.is

Hvað getum við gert fyrir þig

Skrifaðu spurninguna eða skilaboðin í formið og smelltu á senda.
Við svörum við fyrsta tækifæri.

Senda skilaboð